fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
Fréttir

Ragnhildur Steinunn segir upp sem aðstoðardagskrárstjóri á RÚV

Ritstjórn DV
Mánudaginn 24. janúar 2022 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hefur sagt lausu starfi sínu sem aðstoðardagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Ragnhildar.

Í tilkynningunni segir Ragnhildur að hugur hennar núna standi meira til þáttagerðar og framleiðslu efnis en að sinna ahliða dagskrártengdum málefnum. Ætlar hún því að sinna dagskrárgerð hjá RÚV.

„Þetta hefur verið lærdómsríkur, krefjandi og skemmtilegur tími. Takk fyrir mig. Það er öllum hollt að staldra við endrum og eins, endurmeta stöðuna, gildin sín og finna hvar hjartað slær,“ segir Ragnhildur í tilkynningu sinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sænski varnarmálaráðherrann hefur vitað þetta síðan 11. apríl klukkan 08.15 – „Þetta gengur ekki lengur“

Sænski varnarmálaráðherrann hefur vitað þetta síðan 11. apríl klukkan 08.15 – „Þetta gengur ekki lengur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Á erfitt með að skilja þetta – „Pútín er ekki sami maður og áður“

Á erfitt með að skilja þetta – „Pútín er ekki sami maður og áður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Héraðssaksóknari fellir niður mál gegn Aroni Einari og Eggerti

Héraðssaksóknari fellir niður mál gegn Aroni Einari og Eggerti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sverrir ásakar meirihlutann – „Ég óska engum að ganga í gegnum sambærilega meðferð og við fjölskyldan höfum upplifað“

Sverrir ásakar meirihlutann – „Ég óska engum að ganga í gegnum sambærilega meðferð og við fjölskyldan höfum upplifað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sextug kona ákærð fyrir fíkniefnasmygl

Sextug kona ákærð fyrir fíkniefnasmygl