fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022
Fréttir

Lúið starfsfólk Landspítalans fékk glaðning í morgun frá KORE

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendum kóreska veitingastaðarins KORE er umhugað um starfsfólk Landspítalans sem stendur í ströngu sem aldrei fyrr, nú á tímum Covid-faraldursins. Til að létta fólkinu lund og gefa því orku færðu starfsmenn KORE Landspítalanum 130 vefjur í morgun.

„Það er okkur sannur heiður að fá að létta aðeins undir hjá starfsfólki Landspítalans á þessum erfiðu tímum,“ segir í tilkynningu frá KORE um málið.

Það var glatt hjá hjalla hjá starfsfólki Landspítalans sem gerði sér kræsingarnar að góðu og virðast þær hafa runnið ljúflega niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir dóminn yfir Gísla Haukssyni vegna heimilisofbeldis vera letjandi

Segir dóminn yfir Gísla Haukssyni vegna heimilisofbeldis vera letjandi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Meintur þjófur handtekinn – Fólk til vandræða

Meintur þjófur handtekinn – Fólk til vandræða
Fréttir
Í gær

„Innbrotsþjófar þakka LXS hópnum kærlega fyrir“

„Innbrotsþjófar þakka LXS hópnum kærlega fyrir“
Fréttir
Í gær

10 handteknir og 5 úrskurðaðir í gæsluvarðhald

10 handteknir og 5 úrskurðaðir í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögsækir indverska sendiráðið í Reykjavík vegna rasisma og vangoldinna launa – Kallaður fábjáni og gagnslaus hvítingi

Lögsækir indverska sendiráðið í Reykjavík vegna rasisma og vangoldinna launa – Kallaður fábjáni og gagnslaus hvítingi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlédís og Gunnar stíga fram – Grunar að fósturvísar þeirra hafi verið gefnir öðrum – „Ef þetta eru okkar börn þá þarf að ræða það“

Hlédís og Gunnar stíga fram – Grunar að fósturvísar þeirra hafi verið gefnir öðrum – „Ef þetta eru okkar börn þá þarf að ræða það“