fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022
Fréttir

Djúpvegi á milli Ísafjarðar og Hnífsdals lokað vegna snjóflóðahættu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 04:07

Hnífsdalsvegur er lokaður. Mynd:Lögreglan á Vestfjörðum/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Djúpvegi á milli Ísafjarðar og Hnífsdals, Hnífsdalsvegi, var lokað í nótt eftir að snjóflóð féll á veginn. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebooksíðu Lögreglunnar á Vestfjörðum.

Þar segir að í samráði við ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands hafi verið ákveðið að hafa veginn lokaðan þar til hægt verður að kanna aðstæður í fyrramálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir dóminn yfir Gísla Haukssyni vegna heimilisofbeldis vera letjandi

Segir dóminn yfir Gísla Haukssyni vegna heimilisofbeldis vera letjandi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Meintur þjófur handtekinn – Fólk til vandræða

Meintur þjófur handtekinn – Fólk til vandræða
Fréttir
Í gær

„Innbrotsþjófar þakka LXS hópnum kærlega fyrir“

„Innbrotsþjófar þakka LXS hópnum kærlega fyrir“
Fréttir
Í gær

10 handteknir og 5 úrskurðaðir í gæsluvarðhald

10 handteknir og 5 úrskurðaðir í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögsækir indverska sendiráðið í Reykjavík vegna rasisma og vangoldinna launa – Kallaður fábjáni og gagnslaus hvítingi

Lögsækir indverska sendiráðið í Reykjavík vegna rasisma og vangoldinna launa – Kallaður fábjáni og gagnslaus hvítingi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlédís og Gunnar stíga fram – Grunar að fósturvísar þeirra hafi verið gefnir öðrum – „Ef þetta eru okkar börn þá þarf að ræða það“

Hlédís og Gunnar stíga fram – Grunar að fósturvísar þeirra hafi verið gefnir öðrum – „Ef þetta eru okkar börn þá þarf að ræða það“