fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022
Fréttir

Karlmaður á tíræðisaldri lést af völdum Covid-19 í gær

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 10:16

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á tíræðisaldri lést á Landspítalanum í gær af völdum Covid-19, alls hafa nú 43 látist vegna veirunnar hér á landi. 

Frá þessu greinir Landspítalinn á vef sínum. Þar kemur einnig fram að nú liggja 43 sjúklingar á Landspítala með Covid-19, sex þeirra eru á gjörgæslu og af þeim eru fjórir í öndunarvél. Meðalaladur þeirra sem liggja inni er 63 ár.

8.284 sjúklingur eru nú í Covid göngudeild spítalans, þar af 2.588 börn. Frá upphafi fjórðu bylgju, 30. júní 2021, hafa verið 323 innlagnir vegna COVID-19 á Landspítala.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjastjórn íhugar að senda sérsveitarmenn til Úkraínu

Bandaríkjastjórn íhugar að senda sérsveitarmenn til Úkraínu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Forsetinn vildi ekki hitta Gunnar vegna sómölsku kvennanna sem á að vísa úr landi

Forsetinn vildi ekki hitta Gunnar vegna sómölsku kvennanna sem á að vísa úr landi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ákærður fyrir að reyna að koma fölsuðum peningaseðlum í umferð

Ákærður fyrir að reyna að koma fölsuðum peningaseðlum í umferð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þunguð kona sleppur við brottvísun að sinni

Þunguð kona sleppur við brottvísun að sinni