fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022
Fréttir

Karlmaður á tíræðisaldri lést af völdum Covid-19 í gær

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 10:16

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á tíræðisaldri lést á Landspítalanum í gær af völdum Covid-19, alls hafa nú 43 látist vegna veirunnar hér á landi. 

Frá þessu greinir Landspítalinn á vef sínum. Þar kemur einnig fram að nú liggja 43 sjúklingar á Landspítala með Covid-19, sex þeirra eru á gjörgæslu og af þeim eru fjórir í öndunarvél. Meðalaladur þeirra sem liggja inni er 63 ár.

8.284 sjúklingur eru nú í Covid göngudeild spítalans, þar af 2.588 börn. Frá upphafi fjórðu bylgju, 30. júní 2021, hafa verið 323 innlagnir vegna COVID-19 á Landspítala.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan heimsótti Covid-smitaða Möggu Frikka og sakaði hana um að hanga í sameigninni – „Skammist ykkar segi ég bara“

Lögreglan heimsótti Covid-smitaða Möggu Frikka og sakaði hana um að hanga í sameigninni – „Skammist ykkar segi ég bara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aðfangadagsþjófur í Reykjanesbæ skikkaður til að afplána 270 daga í viðbót eftir endurtekin brot

Aðfangadagsþjófur í Reykjanesbæ skikkaður til að afplána 270 daga í viðbót eftir endurtekin brot
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Karlotta stígur fram og skýrir frá hrottalegu kynferðisofbeldi – „Eigum við að „nefna“ fleiri svona menn innan Árvaks?“

Karlotta stígur fram og skýrir frá hrottalegu kynferðisofbeldi – „Eigum við að „nefna“ fleiri svona menn innan Árvaks?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Teitur hlaut dóm fyrir skattsvik – Þarf að greiða 15,2 milljón króna sekt til ríkissjóðs

Teitur hlaut dóm fyrir skattsvik – Þarf að greiða 15,2 milljón króna sekt til ríkissjóðs