fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
Fréttir

Dularfullur dauði svartfugla á Suðausturlandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega fékk Matvælastofnun (MAST) tilkynningu um að fjöldi svartfugla hefði fundist dauður á Suðausturlandi. Fuglshræjum hefur undanfarið verið safnað til rannsóknar. Mikið er um fuglaflensusmit í Evrópu og er það ekki útilokað sem orsök í þessu tilviki, þó að ólíklegt sé.

„Þrátt fyrir að farfuglatímabilið sé ekki hafið er ekki hægt að útiloka að skæðar fuglaflensuveirur séu til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn,“ segir í tilkynningu MAST um þetta.

Í fyrri tilvikum fjöldadauða fugla hér á landi hefur hungur verið ástæðan samkvæmt niðurstöðum rannsókna.

Sjá nánar á vef MAST

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fyrrverandi besti vinur tónlistarmannsins sem sýknaður var í gær segir hann hafa nauðgað konunni sinni – „Ótrúlegt hvað einn einstaklingur getur skemmt út frá sér“

Fyrrverandi besti vinur tónlistarmannsins sem sýknaður var í gær segir hann hafa nauðgað konunni sinni – „Ótrúlegt hvað einn einstaklingur getur skemmt út frá sér“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að reyna að koma fölsuðum peningaseðlum í umferð

Ákærður fyrir að reyna að koma fölsuðum peningaseðlum í umferð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Icelandair eykur umsvif sín

Icelandair eykur umsvif sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir mestar líkur á gosi nærri þeim stöðum þar sem mesta skjálftavirknin hefur verið

Segir mestar líkur á gosi nærri þeim stöðum þar sem mesta skjálftavirknin hefur verið