fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Fréttir

Comeback Gyðu Sólar vekur kátinu – „Það er ekki alltaf Gyða Sólin sko“

Fókus
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 13:45

mynd/samsett DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margur netverjinn gladdist í gær við endurkomu Gyðu Sólar, sköpunarverks Helgu Braga Jónsdóttur úr sjónvarpsþáttunum Fóstbræðrum sem sýndir voru á Stöð 2 í dentid.

Helga lék þar íþróttakonuna og bifvélavirkjann Gyðu Sól sem kallaði ekki allt ömmu sína. Gyða Sól hefur síðan lifað í minningunni hjá þjóðinni, þar til í gær.

Tilefnið: Veðurviðvörun í Noregi, hvorki meira né minna. Í veðurfréttum á RUV í gær var nefnilega sagt frá því að rauða viðvörunin Gyða væri nú í gildi í Noregi. Helga Bragdóttir birti símaupptöku af téðum veðurfréttatíma, og var niðurstaðan þessi:

Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Um 800 manns hafa þegar þetta er skrifað líkað við endurkomu Gyðu.

Ritstjórn DV tekur undir fögnuð netverja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segist fyrst hafa vitað um hegðun Einars á föstudaginn – „Við erum bara að átta okkur á stöðunni“

Segist fyrst hafa vitað um hegðun Einars á föstudaginn – „Við erum bara að átta okkur á stöðunni“
Fréttir
Í gær

Birta samskipti Einars við skjólstæðing SÁÁ sem var í vændi – „Sæl, býður þú upp á heimsóknir$“

Birta samskipti Einars við skjólstæðing SÁÁ sem var í vændi – „Sæl, býður þú upp á heimsóknir$“
Fréttir
Í gær

Matvöruverð hækkar umfram vísitölu neysluverðs – COVID-hækkanir

Matvöruverð hækkar umfram vísitölu neysluverðs – COVID-hækkanir
Fréttir
Í gær

Einar segir af sér sem formaður SÁÁ – „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn greiðslu“

Einar segir af sér sem formaður SÁÁ – „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn greiðslu“
FréttirMatur
Í gær

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ágústa Eva berst gegn Covid-bólusetningum barna – „Fólk er almennt ekki til í að útskúfanir og þvinganir og kúganir séu partur af þeirra tilveru“

Ágústa Eva berst gegn Covid-bólusetningum barna – „Fólk er almennt ekki til í að útskúfanir og þvinganir og kúganir séu partur af þeirra tilveru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðaþing eða Everything? Óskað eftir hugmyndum að nafni á sameinað sveitarfélag

Heiðaþing eða Everything? Óskað eftir hugmyndum að nafni á sameinað sveitarfélag