fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
Fréttir

Fjórir slösuðust af völdum flugelda – Fjöldi gróðurelda

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 1. janúar 2022 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 00.12 sprakk flugeldur í höndum tveggja manna í Kópavogi. Þeir slösuðust á höndum og í andliti. Þeir voru fluttir á Bráðadeild.

Um klukkan tvö brenndi barn sig á flugeldi í Bústaðahverfi og hlaut brunasár á höndum, skrámur í andlit og skerta heyrn. Barnið var flutt á Bráðadeild.

Um klukkan hálf þrjú sprakk flugeldur við 16 ára pilt og brenndist hann nokkuð mikið. Hann var fluttur á Bráðadeild.

Að minnsta kosti 12 tilkynningar bárust til lögreglunnar um gróðurelda á höfuðborgarsvæðinu í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hörð orðaskipti Bubba og Þórarins – „Þú ert tapsár með eindæmum“ – „Vilt þú ekki halda þig við það sem þú kannt besservisser“

Hörð orðaskipti Bubba og Þórarins – „Þú ert tapsár með eindæmum“ – „Vilt þú ekki halda þig við það sem þú kannt besservisser“
Fréttir
Í gær

Svar hlýtur silfurvottun frá Microsoft

Svar hlýtur silfurvottun frá Microsoft