Kallar stjórn Flokks fólksins saman vegna andlegs ofbeldis, hótana og kynferðislegrar áreitni

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður og varaformaður Flokks fólksins, kallar stjórn flokksins til fundar til að ræða „stöðugt andlegt ofbeldi, hótanir og jafnvel kynferðislegt áreiti“ í garð kvenleiðtoga flokksins og sjálfboðaliða á Akureyri. Þetta kemur fram í Facebookfærslu sem Guðmundur skrifaði nú í morgun. Þar greinir hann frá því að honum hafi ítrekað borist fregnir að … Halda áfram að lesa: Kallar stjórn Flokks fólksins saman vegna andlegs ofbeldis, hótana og kynferðislegrar áreitni