Sprengjutilræðið í Moskvu – Segir að það geri ráðamenn taugaóstyrka

Á laugardagskvöldið var Darja Dugin akandi á leið heim til sín þegar bíll hennar sprakk. Hún lést samstundis. Talið er að sprengju hafi verið komið fyrir í bílnum. Darja var dóttir Alexander Dugin, sem er oft sagður helsti hugmyndafræðingur Vladímír Pútíns og maðurinn á bak við innrásina í Úkraínu. Feðginin höfðu tekið þátt í viðburði um kvöldið og ætluðu að aka saman heim. Á síðustu … Halda áfram að lesa: Sprengjutilræðið í Moskvu – Segir að það geri ráðamenn taugaóstyrka