Pútín hefur ekki lýst yfir stríði – Opnar útleið fyrir rússneska hermenn

„Dmitri“ vill vera með fjölskyldu sinni en ekki í líkkistu. Sömu sögu er að segja af „Sergei“. Þessir tveir rússnesku hermenn eru dæmi um ákveðna tilhneigingu innan rússneska hersins. Þessi tilhneiging snýst um að hermenn vilja ekki fara til Úkraínu til að berjast og koma sér hjá því. Það geta þeir svo lengi sem Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, … Halda áfram að lesa: Pútín hefur ekki lýst yfir stríði – Opnar útleið fyrir rússneska hermenn