fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Mourinho brast í grát í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 15:30

Getty IMages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma tók á móti Leicester í Sambandsdeildinni í gær en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Tammy Abraham kom Roma yfir strax á 11. mínútu leiksins en hann hefur verið í fantaformi á leiktíðinni. Leicester var meira með boltann í fyrri hálfleiknum en heimamenn voru hættulegri.

Ekkert mark var skoraði í seinni hálfleik og var mark Tammy Abraham það sem skildi liðin að í dag. Roma mun því leika til úrslita í Sambandsdeildinni.

Um er að ræða fyrsta úrslitaleik Roma í Evrópu í yfir 30 ár en Jose Mourinho stjóri liðsins brast í grát að leik loknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“