fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fréttir

Íslenskur hugverkaiðnaður þarf níu þúsund sérfræðinga á næstu fimm árum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. maí 2022 08:00

Það sárvantar fólk til starfa i hugverkaiðnaðinum. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef áætlanir um vöxt í hugverkaiðnaði hér á landi eiga að ganga eftir þarf að fjölga sérfræðingum um allt að níu þúsund á næstu fimm árum eða um 1.800 á ári að meðaltali. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar meðal stjórnenda í hugverkaiðnaði innan Samtaka iðnaðarins.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að 80% fyrirtækjanna vanti starfsfólk núna til að viðhalda starfsemi sinni. Forsvarsmenn flestra telja sig vanta eitt til fimm stöðugildi til að viðhalda núverandi starfsemi en dæmi eru um að allt að 80 starfsmenn vanti hjá fyrirtæki.

Úr svörum fyrirtækjanna má lesa að þau reikna með að þurfa að sækja helming starfsmanna sinna til útlanda því í mörgum tilfellum er um mjög sérhæfð störf að ræða.

Nánar er hægt að lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gosmóða frá eldgosinu nálgast höfuðborgarsvæðið – Getur valdið sleni og höfuðverk

Gosmóða frá eldgosinu nálgast höfuðborgarsvæðið – Getur valdið sleni og höfuðverk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump greindur með bláæðabilun

Trump greindur með bláæðabilun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi