fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Fleiri slæmar fréttir af Strákunum okar – Aron og Bjarki líka með Covid

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 11:12

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var greint frá því að þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Andrés Guðmundsson hefðu allir greinst með Covid-19. Var það mikið áfall fyrir landsliðið að missa þessa þrjá menn úr liðinu þar sem leikurinn við heimsmeistara Danmerkur er í kvöld.

Nú hafa borist fleiri slæmar fréttir að utan en þeir Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson eru einnig búinr að greinast með veiruna. Það eru því alls 5 leikmenn landsliðsins sem verða fjarverandi í gríðarlega erfiðri viðureign við Dani í kvöld.

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, ræddi við Vísi um málið í morgun en þá sagði hann að ekki væri búið að sækja nýja leikmenn í stað þeirra smituðu, það er þó í skoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“