Segja sig úr Félagi kvenna í atvinnulífinu eftir að formaðurinn setti „læk“ við færslu Loga – Umræðunni eytt án skýringa

Úrsagnir eru hafnar úr Félagi kvenna í atvinnulífinu (FKA) eftir að formaðurinn, Sigríður Hrund Pétursdóttir, gerði „læk“ við Facebookfærslu Loga Bergmanns þar sem hann sagðist saklaus af ásökunum um kynferðisofbeldi. Heitar umræður hafa skapast meðal félaga í FKA vegna málsins í lokuðum Facebookhópi félagskvenna eftir að ein félagskonan vakti athygli á þessu og sagði að … Halda áfram að lesa: Segja sig úr Félagi kvenna í atvinnulífinu eftir að formaðurinn setti „læk“ við færslu Loga – Umræðunni eytt án skýringa