Samantekt á máli dagsins – Fimm þjóðþekktir karlmenn stíga til hliðar í kjölfar ásakana ungrar konu um kynferðisbrot

Maðurinn sem Vítalía Lazareva átti í ástarsambandi við í rúmt ár er Arnar Grant líkamsræktarfrömuður. Vítalía opnaði sig um sambandið í þættinum Eigin konur hjá Eddu Falak á þriðjudag. Enginn var þar nafngreindur en hún sagðist hafa verið í sambandi með 48 ára þjóðþekktum manni, sem starfar sem einkaþjálfari, og sá maður, ásamt vinum hans, … Halda áfram að lesa: Samantekt á máli dagsins – Fimm þjóðþekktir karlmenn stíga til hliðar í kjölfar ásakana ungrar konu um kynferðisbrot