fbpx
Mánudagur 27.september 2021
Fréttir

Viðskiptavinir Landsbankans í vandræðum vegna tvíbókaðra kortafærslna – „Ég er peningalaus í dag“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 8. september 2021 15:27

Mynd:DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsbankinn hefur tilkynnt um að dæmi séu um að greiðslukortafærslur hafi verið tvíbókaðar í dag. Unnið er að leiðréttingu og beðist velvirðingar á óþægindum vegna þessa.

Kona sem hafði samband við DV greindi frá því að há færsla hefði verið tvíbókuð hjá henni: „Sú færsla sem var tvítekin hjá mér var stærsta færsla mánaðarins, 158 þúsund kall. Fullt af öðrum færslum en stærsta færslan var tekin. Þetta þýðir það að ég er peningalaus í dag því þetta verður ekki leiðrétt fyrr en nótt,“ segir konan.

DV hefur fengið ábendingar um bæði háar og lágar tvíteknar kortafærslur og virðast tilviljanir ráða upphæðinni. Búast má við því að færslurnar verði bakfærðar í nótt. DV hafði samband við Rúnar Pálmason, upplýsingafulltrúa Landsbankans, sem segir:

„Vegna mistaka hjá þjónustuaðila lentu sumir viðskiptavinir Landsbankans í því að kortafærslur þeirra voru tvíbókaðar. Unnið er að leiðréttingu og er gert ráð fyrir að henni ljúki í kvöld eða í fyrramálið. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta veldur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsemi gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu gæti stöðvast í allt að heilt ár

Starfsemi gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu gæti stöðvast í allt að heilt ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður G. tjáir sig um kærurnar – „Kannski vill lögreglan gera húsleit“

Sigurður G. tjáir sig um kærurnar – „Kannski vill lögreglan gera húsleit“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

14 ára sögu Harmageddon á Xinu 97.7 lýkur í dag

14 ára sögu Harmageddon á Xinu 97.7 lýkur í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Er hugsanlegt að múta einhverjum?“ – Samherjamenn töluðu frjálslega um mútugreiðslur

„Er hugsanlegt að múta einhverjum?“ – Samherjamenn töluðu frjálslega um mútugreiðslur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Edda svarar fyrir sig eftir að Sigurður kallaði hana lygasjúka – „Galið að krefja fólk um einhver bull svör einungis til þess að þagga niður í fólki“

Edda svarar fyrir sig eftir að Sigurður kallaði hana lygasjúka – „Galið að krefja fólk um einhver bull svör einungis til þess að þagga niður í fólki“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“