fbpx
Mánudagur 27.september 2021
Fréttir

Rándýrum krossara stolið úr sendibíl – Stefán biður um deilingar og ábendingar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. september 2021 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíræfinn þjófnaður átti sér stað er farið var inn í gráan Hiace-bíl að Dyngjuvegi í Reykjavík og þaðan stolið rándýrum Beta krossara. Mynd af hjólinu fylgir hér en eigandinn, Stefán Pétur, segir að aðeins 2-3 hjól af nákvæmlega þessari gerð séu til á landinu. Hann segir í Facebook-hópi:

„Það var farið inn gráan Hiece fyrir utan Dyngjuveg 2 í nótt og tekin 2022 beta! Held það séu 2 eða 3 svona á landinu þannig þeir sem þekkja svona hjól getiði haft augun opin og haft samband ef þið sjáið eitthvað. Og þú sem gerðir þetta, kommon og skilaðu því bara!

100.000kr fyrir upplýsingar sem leiða til hjólsins!

**Það sást hjálmlaus maður með bakpoka á motorhjóli sem passar við lýsingarnar milli 5 og 6 í morgun keyra framhjá pylsuvagninum við laugardalslaug í morgun, stefndi í átt að borgartúni“

Hjólið sem lýst er eftir. Mynd: Facebook

Þeir sem gætu haft upplýsingar um málið eru vinsamlegast beðnir um að hringja í síma 660879

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsemi gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu gæti stöðvast í allt að heilt ár

Starfsemi gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu gæti stöðvast í allt að heilt ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður G. tjáir sig um kærurnar – „Kannski vill lögreglan gera húsleit“

Sigurður G. tjáir sig um kærurnar – „Kannski vill lögreglan gera húsleit“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

14 ára sögu Harmageddon á Xinu 97.7 lýkur í dag

14 ára sögu Harmageddon á Xinu 97.7 lýkur í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Er hugsanlegt að múta einhverjum?“ – Samherjamenn töluðu frjálslega um mútugreiðslur

„Er hugsanlegt að múta einhverjum?“ – Samherjamenn töluðu frjálslega um mútugreiðslur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Edda svarar fyrir sig eftir að Sigurður kallaði hana lygasjúka – „Galið að krefja fólk um einhver bull svör einungis til þess að þagga niður í fólki“

Edda svarar fyrir sig eftir að Sigurður kallaði hana lygasjúka – „Galið að krefja fólk um einhver bull svör einungis til þess að þagga niður í fólki“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“