fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
Fréttir

Áríðandi tilkynning frá lögreglunni á Norðurlandi vestra

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 28. september 2021 14:54

Mynd: Lögreglan á Norðurlandi vestra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórhættulegt getur verið að vera nú í nálægð við Sauðá á Sauðárkróki vegna krapastíflu sem talið er að þar hafi myndast. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra.

Í tilkynningunni kemur fram að Sauðá er hætt að renna að mestu leyti:

„Lögreglunni á Norðurlandi vestra, bárust boð um að Sauðá á Sauðárkróki, væri hætt að renna að mestu leyti. Talið er að krapastífla hafi myndast í henni og eru nú meðlimir björgunarsveita að staðsetja stífluna. Lögreglan biðlar til fólks að vera ekki á ferð við Sauðánna og alls ekki í Litla-skógi né leiksvæði Árskóla, einnig að vera ekki á ferð vestan við verknámshús Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Walter Smith er látinn
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sláandi fjöldi Íslendinga stígur fram eftir byrlun: „Þeir voru að draga mig inn í leigubíl“ – „Helvítis ógeðið hefði getað drepið mig“

Sláandi fjöldi Íslendinga stígur fram eftir byrlun: „Þeir voru að draga mig inn í leigubíl“ – „Helvítis ógeðið hefði getað drepið mig“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem hótaði fólki með skammbyssu í Borgartúni dæmdur – Ekki ákærður fyrir árásina á Sushi Social

Maðurinn sem hótaði fólki með skammbyssu í Borgartúni dæmdur – Ekki ákærður fyrir árásina á Sushi Social