fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fréttir

„Annað hvort setur þú vatn í augun á mér núna eða ég geng frá þér síðar“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 27. september 2021 16:09

Héraðsdómur Reykjavíkur. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður nokkur var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur sakfelldur fyrir ofbeldishótanir gegn lögreglumönnum. Um er að ræða tvö tilvik sama kvöldið. Í lögreglubíl á leiðinni frá Hafnarfirði að Hverfisgötu í Reykjavík sagði maðurinn við lögreglumann:

„Annað hvort setur þú vatn í augun á mér núna eða ég geng frá þér síðar“
Öllu orðljótari virðist maðurinn hafa verið á lögreglustöðinni á Hverfisgötu því þar hótaði hann lögreglumanni með þessum orðum:
„Haltu kjafti, ég ætla focking að taka þig í rassgatið og ég ætla að berja þetta litla fífl“
Maðurinn var ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni vegna þessara hótana. Hann játaði brot sitt skýlaust fyrir dómi. Var hann dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða allan málskostnað.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dómur fallinn í Rauðagerðismálinu: Einn í sextán ár – Aðrir sýknaðir

Dómur fallinn í Rauðagerðismálinu: Einn í sextán ár – Aðrir sýknaðir
Fréttir
Í gær

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hilmar segir Nocco ekki vera íþróttadrykk – „Hættið að vera lélegar manneskjur með því að sannfæra börn um að óhófleg koffínneysla sé í lagi“

Hilmar segir Nocco ekki vera íþróttadrykk – „Hættið að vera lélegar manneskjur með því að sannfæra börn um að óhófleg koffínneysla sé í lagi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember