fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
Fréttir

Kári dregur úr áhyggjum af kórónuveirunni – Telur að ekki komi fram meira smitandi afbrigði en Delta

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. september 2021 10:59

Kári Stefánsson. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, telur að ekki muni koma fram meira smitandi afbrigði af kórónuveirunni en Delta-afbrigðið. Hann segir frá þessu í viðtali við TV2 í Noregi en RÚV greinir einnig frá.

„Ég held að delta-afbrigðið verði mest smitandi afbrigði sem við munum sjá. Við ættum ekki að hafa áhyggjur af því að kórónuveiran eigi eftir að stökkbreytast og þróast í enn meira smitandi afbrigði en það,“ segir Kári.

Kári segir enn fremur í viðtalinu að hann bindi vonir við að bóluefnaframleiðendur séu að þróa betra bóluefni sem komi í veg fyrir smit. Bóluefnin sem eru í  notkun komi í veg fyrir alvarleg veikindi en við þurfum bóluefni sem komi í veg fyrir smit:

„Við þurfum slíkt bóluefni. Ef það tekst getum við kvatt þessa veiru fyrir fullt og allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kveikt í bifreið í Háaleitis- og Bústaðahverfi

Kveikt í bifreið í Háaleitis- og Bústaðahverfi
Fréttir
Í gær

DV ræðir við móður manns sem ráðist var á með exi á laugardagsmorgun – „Svona árás getur endað sem morð“

DV ræðir við móður manns sem ráðist var á með exi á laugardagsmorgun – „Svona árás getur endað sem morð“
Fréttir
Í gær

Umdeild skrif Jakobs Bjarnar um hagsmunatengsl á RÚV – „Íslendingar eru prinsipplaus þjóð“ – „Hættu þessu rugli, Jakob“

Umdeild skrif Jakobs Bjarnar um hagsmunatengsl á RÚV – „Íslendingar eru prinsipplaus þjóð“ – „Hættu þessu rugli, Jakob“
Fréttir
Í gær

Jón Gnarr: „Bara eitt íslenskt dýr sem er stranglega bannað í Húsdýragarðinum“

Jón Gnarr: „Bara eitt íslenskt dýr sem er stranglega bannað í Húsdýragarðinum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn fremsti hestamaður Íslands sakfelldur fyrir heimilisofbeldi

Einn fremsti hestamaður Íslands sakfelldur fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maður lét dólgslega inni í unaðstækjaverslun og barði svipu í borðið – „Hann var ógnandi og þetta var verulega óþægilegt“

Maður lét dólgslega inni í unaðstækjaverslun og barði svipu í borðið – „Hann var ógnandi og þetta var verulega óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Viðtal: Meira vesen að ferðast til Íslands en allra annarra Evrópulanda segir Jóhannes – Varar við tug milljarða kostnaði vegna takmarkana á landamærum

Viðtal: Meira vesen að ferðast til Íslands en allra annarra Evrópulanda segir Jóhannes – Varar við tug milljarða kostnaði vegna takmarkana á landamærum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt logar á Húsavík vegna sveitarstjórans – Stefán sakar Kristján um óheiðarleika – „Allt í steik“

Allt logar á Húsavík vegna sveitarstjórans – Stefán sakar Kristján um óheiðarleika – „Allt í steik“