fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
Fréttir

Allt lið slökkviliðsins kallað út að Bríetartúni

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 17. september 2021 20:02

Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur er kominn upp í Bríetartúni 11 í Reykjavík. Allt lið slökkviliðs hefur verið kallað út á staðinn.

Mbl.is hefur eftir slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu að ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.

Dælubílar eru mættir á svæðið og vinna að því að kveða eldinn niður.

Lesandi DV sendi meðfylgjandi mynd en þar má sjá svartan reyk koma úr íbúð í húsinu.

Uppfært: 20:08 

Mbl.is greinir frá því að búið sé að ná tökum á eldinum og að enginn reykur berist lengur fra íbúðinni. Umrædd íbúð mun þá vera gríðarlega illa farin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Tvö hundruð starfsmenn lögreglunnar skimaðir eftir að sjö smit greindust hjá embættinu

Tvö hundruð starfsmenn lögreglunnar skimaðir eftir að sjö smit greindust hjá embættinu
Fréttir
Í gær

Verzlunarskólinn tekur upp kynjakvóta – Mikill meirihluti nemenda er stúlkur

Verzlunarskólinn tekur upp kynjakvóta – Mikill meirihluti nemenda er stúlkur
Fréttir
Í gær

„Að líkja eldgosinu við sjúkling sem er enn með lífsmarki en er í öndunarvél, er samlíking sem gæti átt við,“ segir Þorvaldur

„Að líkja eldgosinu við sjúkling sem er enn með lífsmarki en er í öndunarvél, er samlíking sem gæti átt við,“ segir Þorvaldur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögfræðikostnaður sem fellur á ríkið vegna sýknudóma í Rauðagerðismálinu nemur 55 mánaðarlaunum hjúkrunarfræðinga

Lögfræðikostnaður sem fellur á ríkið vegna sýknudóma í Rauðagerðismálinu nemur 55 mánaðarlaunum hjúkrunarfræðinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólga á Hornafirði eftir kynferðisbrot konu – „Mér þykir lélegt að það sé bara hægt að láta eins og ekkert sé“

Ólga á Hornafirði eftir kynferðisbrot konu – „Mér þykir lélegt að það sé bara hægt að láta eins og ekkert sé“