fbpx
Föstudagur 24.september 2021
Fréttir

Flugfreyja varar fólk við – „Aldrei fá þér þetta um borð í flugvél“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 21:07

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfreyjan Kat Kamalani hefur vakið mikla athygli fyrir myndböndin sem hún birtir á samfélagsmiðlinum TikTok. Hún er orðin nokkuð vinsæl á miðlinum en þar leysir hún frá skjóðunni og segir frá leyndarmálum og öðru sem gott er að vita af áður en farið er í flugvél.

Í einu myndbandinu fer Kat til að mynda yfir hvaða mat og drykk fólk ætti aldrei að panta sér í flugvél. „Aldrei fá þér þetta um borð í flugvél,“ segir hún og fer svo yfir það sem fólk ætti alls ekki að borða. „Regla númer eitt er að drekka aldrei neitt sem er ekki í dós eða í flösku,“ segir hún. „Ástæðan er sú að vatnstankarnir í flugvélunum eru aldrei þrifnir og þeir eru ógeðslegir. Við flugfreyjur drekkum eiginlega aldrei te eða kaffi sem kemur úr þessum tönkum.“

Hún hvetur þá foreldra til þess að biðja aldrei um heitt vatn í flugvélum til að setja í pela barna sinna. „Fáið frekar vatn í flösku, gerið drykkinn fyrir barnið ykkar og setjið síðan pelann ofan í heitt vatn og hitið innihaldið þannig.“

Hægt er að horfa á myndbandið þar sem Kat útskýrir þetta hér fyrir neðan:

@katkamalaniJust promise me you won’t 🤢 ##flightattendantlife ##travelhacks ##traveler ##cleaninghacks ##influencers ##foodhack

♬ original sound – Kat Kamalani

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa gert samning um gjaldfrjáls hraðpróf

Hafa gert samning um gjaldfrjáls hraðpróf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stjörnunuddarinn í útrás til Svíþjóðar þrátt fyrir fimm ára fangelsisdóm í janúar – „Ég dreg það besta, og versta úr fólki“

Stjörnunuddarinn í útrás til Svíþjóðar þrátt fyrir fimm ára fangelsisdóm í janúar – „Ég dreg það besta, og versta úr fólki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldur í íbúð í Kópavogi

Eldur í íbúð í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Hryllingshúsið“ í Kópavogi seldist á 41,5 milljónir

„Hryllingshúsið“ í Kópavogi seldist á 41,5 milljónir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg myndbönd frá eldgosinu á La Palma – Hraunið streymir niður göturnar og gleypir heimili fólks

Óhugnanleg myndbönd frá eldgosinu á La Palma – Hraunið streymir niður göturnar og gleypir heimili fólks
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Snæþór opnar sig: „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir þetta í dag þó ég hafi verið sár út í sjálfan mig svona fyrst á eftir“

Snæþór opnar sig: „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir þetta í dag þó ég hafi verið sár út í sjálfan mig svona fyrst á eftir“