fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
Fréttir

Ölvaður maður datt af rafmagnshlaupahjóli og slasaðist

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 05:08

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á öðrum tímanum í nótt datt maður af rafmagnshlaupahjóli í Garðabæ. Hann meiddist á fæti og var með mikla verki. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku. Hann er grunaður um að hafa verið ölvaður á rafmagnshlaupahjólinu.

Á áttunda tímanum í gærkvöldi kom íbúi heim til sín í Háaleitishverfi og sá að búið var að brjótast inn í geymslu og róta. Ekki liggur fyrir hverju var stolið.

Í Laugardalshverfi hafði lögreglan afskipti af manni inni á heimili en sá er grunaður um vörslu fíkniefna. Hald var lagt á meint fíkniefni.

Í Vesturbænum voru rúður brotnar í skóla í gærkvöldi en tilkynnt var um skemmdarverkin á tólfta tímanum. Á fimmta tímanum var síðan tilkynnt um innbrot í skóla í Vesturbænum.

Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í miðborginni á fyrsta tímanum í nótt og var hann vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa gert samning um gjaldfrjáls hraðpróf

Hafa gert samning um gjaldfrjáls hraðpróf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stjörnunuddarinn í útrás til Svíþjóðar þrátt fyrir fimm ára fangelsisdóm í janúar – „Ég dreg það besta, og versta úr fólki“

Stjörnunuddarinn í útrás til Svíþjóðar þrátt fyrir fimm ára fangelsisdóm í janúar – „Ég dreg það besta, og versta úr fólki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldur í íbúð í Kópavogi

Eldur í íbúð í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Hryllingshúsið“ í Kópavogi seldist á 41,5 milljónir

„Hryllingshúsið“ í Kópavogi seldist á 41,5 milljónir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg myndbönd frá eldgosinu á La Palma – Hraunið streymir niður göturnar og gleypir heimili fólks

Óhugnanleg myndbönd frá eldgosinu á La Palma – Hraunið streymir niður göturnar og gleypir heimili fólks
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Snæþór opnar sig: „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir þetta í dag þó ég hafi verið sár út í sjálfan mig svona fyrst á eftir“

Snæþór opnar sig: „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir þetta í dag þó ég hafi verið sár út í sjálfan mig svona fyrst á eftir“