fbpx
Föstudagur 24.september 2021
Fréttir

Gísli Alfreðsson látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 31. júlí 2021 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli J. Alfreðsson, fyrrverandi þjóðleikhússstjóri, lést á Landspítalanum síðastliðinn miðvikudag, 28 júlí, 88 ára að aldri.

Morgunblaðið greinir frá.

Gísli Alfreðsson fyrrv. þjóðleikhússtjóri

Gísli var fæddur árið 1933 og ólst upp í Keflavík. Eftir nám erlendis starfaði hann sem leikari og leikstjóri. Hann var þjóðleikhússtjóri á árunum 1983 til 1991 og skólastjóri Leiklistarskóla Íslands fá 1992 til 2000.

Árið 1967 giftist Gísli Guðnýju Árdal, fyrrverandi ritara, sem er fædd árið 1939. Áður var hann giftur Juliane Michael leikkonu en þau skildu.

Gísli lætur eftir sig þrjú börn, fjögur stjúpbörn og afa- og langafabörn eru alls sautján.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“
Fréttir
Í gær

Starfsfólk þingflokka áreitt með dularfullum símtölum um miðjar nætur – „Skynjum að einhver sé búinn að targeta heimilið“

Starfsfólk þingflokka áreitt með dularfullum símtölum um miðjar nætur – „Skynjum að einhver sé búinn að targeta heimilið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsókn berst liðsstyrkur úr óvæntri átt korter í kosningar – „Svona gera alvöru stjórnmálamenn!“

Framsókn berst liðsstyrkur úr óvæntri átt korter í kosningar – „Svona gera alvöru stjórnmálamenn!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar fá dularfullar sendingar frá Salómónseyjum – Stundum eru pakkarnir tómir

Íslendingar fá dularfullar sendingar frá Salómónseyjum – Stundum eru pakkarnir tómir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Listaverk Pálínu og dóttur hennar varð skemmdarvörgum að bráð – Þrír steinar brotnir og níu hvergi sjáanlegir

Listaverk Pálínu og dóttur hennar varð skemmdarvörgum að bráð – Þrír steinar brotnir og níu hvergi sjáanlegir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sér ekki ástæðu til hertra aðgerða í bili

Sér ekki ástæðu til hertra aðgerða í bili