fbpx
Föstudagur 24.september 2021
Fréttir

Þrumur og eldingar í Úthlíð – Sjáðu myndbandið

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 17:26

Mynd af eldingu, þó ekki af þeim í Úthlíð

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er komið að verslunarmannahelginni og er fjöldi fólks á leið í útilegur um allt land, þó ekki á útihátíðir, þar sem sóttvarnalög bjóða ekki upp á þær. Veðurspáin lítur vel út og er glampandi sól á mörgum stöðum á landinu.

Gestir í Úthlíð í Bláskógabyggð hafa þó ekki fengið að njóta sólarinnar þennan eftirmiðdag þar sem þar hafa verið þrumur og eldingar síðustu tímana.

Ein þeirra sem gistir í sumarbústað í Úthlíð þessa stundina sendi DV myndband af veðrinu og hægt er að heyra í þrumunum sem dynja yfir. Einnig er mikil rigning á svæðinu eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kolbrún tætir í sig framburð morðingjans um einhverskonar sjálfsvörn – „Hrein og klár aftaka“

Kolbrún tætir í sig framburð morðingjans um einhverskonar sjálfsvörn – „Hrein og klár aftaka“
Fréttir
Í gær

Lögmaður segir fanga hafa meiri rétt en fósturbörn á Íslandi – „Og öllum þeim sem geta gert eitthvað í þessu er slétt sama“

Lögmaður segir fanga hafa meiri rétt en fósturbörn á Íslandi – „Og öllum þeim sem geta gert eitthvað í þessu er slétt sama“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andlát í Sky Lagoon í gærkvöldi

Andlát í Sky Lagoon í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa gert samning um gjaldfrjáls hraðpróf

Hafa gert samning um gjaldfrjáls hraðpróf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stjörnunuddarinn í útrás til Svíþjóðar þrátt fyrir fimm ára fangelsisdóm í janúar – „Ég dreg það besta, og versta úr fólki“

Stjörnunuddarinn í útrás til Svíþjóðar þrátt fyrir fimm ára fangelsisdóm í janúar – „Ég dreg það besta, og versta úr fólki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sér ekki ástæðu til hertra aðgerða í bili

Sér ekki ástæðu til hertra aðgerða í bili
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Smitin á uppleið aftur

Smitin á uppleið aftur