fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
Fréttir

Þrumur og eldingar í Úthlíð – Sjáðu myndbandið

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 17:26

Mynd af eldingu, þó ekki af þeim í Úthlíð

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er komið að verslunarmannahelginni og er fjöldi fólks á leið í útilegur um allt land, þó ekki á útihátíðir, þar sem sóttvarnalög bjóða ekki upp á þær. Veðurspáin lítur vel út og er glampandi sól á mörgum stöðum á landinu.

Gestir í Úthlíð í Bláskógabyggð hafa þó ekki fengið að njóta sólarinnar þennan eftirmiðdag þar sem þar hafa verið þrumur og eldingar síðustu tímana.

Ein þeirra sem gistir í sumarbústað í Úthlíð þessa stundina sendi DV myndband af veðrinu og hægt er að heyra í þrumunum sem dynja yfir. Einnig er mikil rigning á svæðinu eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kveikt í bifreið í Háaleitis- og Bústaðahverfi

Kveikt í bifreið í Háaleitis- og Bústaðahverfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

DV ræðir við móður manns sem ráðist var á með exi á laugardagsmorgun – „Svona árás getur endað sem morð“

DV ræðir við móður manns sem ráðist var á með exi á laugardagsmorgun – „Svona árás getur endað sem morð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umdeild skrif Jakobs Bjarnar um hagsmunatengsl á RÚV – „Íslendingar eru prinsipplaus þjóð“ – „Hættu þessu rugli, Jakob“

Umdeild skrif Jakobs Bjarnar um hagsmunatengsl á RÚV – „Íslendingar eru prinsipplaus þjóð“ – „Hættu þessu rugli, Jakob“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr: „Bara eitt íslenskt dýr sem er stranglega bannað í Húsdýragarðinum“

Jón Gnarr: „Bara eitt íslenskt dýr sem er stranglega bannað í Húsdýragarðinum“