fbpx
Föstudagur 24.september 2021
Fréttir

Lögregla elti ofbeldismenn upp á Kjalarnes

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 23. júlí 2021 16:33

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 110 í Reykjavík í dag. Veitti lögreglan meintum árásarmönnum eftirför frá vettvangi í gegnum Grafarvog, áleiðis upp í Mosfellsbæ og eftirförin endaði á Kjalarnesi, þar sem tveir menn voru handteknir, grunaðir um líkamsárás og akstur undir áhrifum vímuefna.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu í dag en þar segir einnig frá því að maður hafi sýnt af sér ógnandi hegðun í söluturni. Kom lögregla á vettvang til að tryggja öryggi og vísa manninum burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Edda svarar fyrir sig eftir að Sigurður kallaði hana lygasjúka – „Galið að krefja fólk um einhver bull svör einungis til þess að þagga niður í fólki“

Edda svarar fyrir sig eftir að Sigurður kallaði hana lygasjúka – „Galið að krefja fólk um einhver bull svör einungis til þess að þagga niður í fólki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lokayfirlýsing DV: Faðir sem opinberar barnið sitt

Lokayfirlýsing DV: Faðir sem opinberar barnið sitt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sér ekki ástæðu til hertra aðgerða í bili

Sér ekki ástæðu til hertra aðgerða í bili