fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
Fréttir

Boðað til upplýsingafundar vegna Covid-19

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 16:02

mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag hafa landsmenn endurhlaðið helstu fjölmiðla landsins síendurtekið í von um frekar upplýsingar um hvort gripið verður til hertari aðgerða hér á landi vegna Covid-19.

Alls greindust 56 einstaklingar hér innanlands með veiruna í gær og ljóst er að staðan hefur verið mun betri. Óttast margir að útihátíðunum sem eiga að fara fram um Verslunarmannahelgina verði aflýst en lítið hefur verið um upplýsingar í dag.

Svo virðist þó vera sem varpað verði einhverju ljósi á stöðuna á morgun en almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar á morgun, fimmtudaginn 22. júlí, klukkan 11:00.

Á fundinum fara Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Víði Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna yfir stöðu mála varðandi framgang faraldursins hér á landi síðastliðna daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ógnandi maður vekur áhyggjur í Efra-Breiðholti – „Mjög tæpur og aggressívur“

Ógnandi maður vekur áhyggjur í Efra-Breiðholti – „Mjög tæpur og aggressívur“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er konan sem var handtekin er hún mótmælti bólusetningum – „Aðeins of ástríðufull í þetta“

Þetta er konan sem var handtekin er hún mótmælti bólusetningum – „Aðeins of ástríðufull í þetta“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlaði að ganga á hrauninu en var stoppaður af fólki sem hrópaði og kallaði á eftir honum – Sjáðu myndbandið

Ætlaði að ganga á hrauninu en var stoppaður af fólki sem hrópaði og kallaði á eftir honum – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kolbrún hjólar í djammið – „Í ölæði vinnur fólk skemmdarverk og ræðst á náungann“

Kolbrún hjólar í djammið – „Í ölæði vinnur fólk skemmdarverk og ræðst á náungann“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjátíu prósent landsmanna hafa verið bitin af lúsmýi

Þrjátíu prósent landsmanna hafa verið bitin af lúsmýi
Fréttir
Í gær

Hildur sendi bréfapóst á netverjana sem hjóluðu í hana – „Ekki mín eigin fórnarlambsvæðing“

Hildur sendi bréfapóst á netverjana sem hjóluðu í hana – „Ekki mín eigin fórnarlambsvæðing“
Fréttir
Í gær

Vill að Þórólfur verði sóttvarnarlæknir í Svíþjóð – Hefur þrjá mánuði til að bjarga Svíunum

Vill að Þórólfur verði sóttvarnarlæknir í Svíþjóð – Hefur þrjá mánuði til að bjarga Svíunum
Fréttir
Í gær

Telja gönguhóp John Snorra hafa náð toppi K2

Telja gönguhóp John Snorra hafa náð toppi K2
Fréttir
Í gær

Fékk yfir sig holskeflu haturs frá Íslendingum í athugasemdum – „Þvílíkt ógeð. Ótrúlegt hvað fólk getur leyft sér að segja“

Fékk yfir sig holskeflu haturs frá Íslendingum í athugasemdum – „Þvílíkt ógeð. Ótrúlegt hvað fólk getur leyft sér að segja“