fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
Fréttir

38 greindust utan sóttkvíar – „Mikil vonbrigði,“ segir Hjördís

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 11:14

Hjördís Guðmundsdóttir. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls greindust 56 innanlandsmit af Covid-19 í gær og þar af voru 38 utan sóttvíar. Af smituðum voru 11 óbólusettir en 43 voru fullbólusettir. Afgangurinn hafði fengið fyrri sprautu.

Aðspurð segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna, að þetta séu vissulega mikil vonbrigði. „Ég held að það sé þannig hjá öllum, ég held að allri þjóðinni líði þannig. Við erum enn og aftur að tala um þessa fordæmalausu tíma sem við lifum á,“ segir Hjördís.

Aðspurð hvort hún telji að stefni í samkomutakmarkanir innanlands á ný, segist Hjördís alveg eins eiga von á því. „Ég held að Þórólfur hafi svarað því undanfarið að hann sé að hugleiða það.“

Hún bendir á að fréttir undanfarna daga hafa án nokkurs vafa ýtt fólki í skimun en vissulega séu greinileg einkenni hjá þeim sem koma. Aðeins einn er á sjúkrahúsi með sjúkdóminn en Hjördís bendir á að það taki tvær vikur að koma í ljós hvort alvarleg veikindi verða. „Við vonum auðvitað að svo verði ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Fólk eins og þú sem rífur niður stemmingu“: Blómaunnendur takast á um umdeilt heiti – „Þið eruð illa ruglaðar að halda þessu fram“

„Fólk eins og þú sem rífur niður stemmingu“: Blómaunnendur takast á um umdeilt heiti – „Þið eruð illa ruglaðar að halda þessu fram“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ógnandi maður vekur áhyggjur í Efra-Breiðholti – „Mjög tæpur og aggressívur“

Ógnandi maður vekur áhyggjur í Efra-Breiðholti – „Mjög tæpur og aggressívur“
Fréttir
Í gær

Rúmfatalagerinn og Íþróttasamband fatlaðra skrifa undir nýjan styrktarsamning

Rúmfatalagerinn og Íþróttasamband fatlaðra skrifa undir nýjan styrktarsamning
Fréttir
Í gær

Almannavarnir og Landspítalinn reyndu að fá Morgunblaðið til að fjarlægja frétt – „Maður veit hins vegar ekki hvernig aðrir hefðu brugðist við“

Almannavarnir og Landspítalinn reyndu að fá Morgunblaðið til að fjarlægja frétt – „Maður veit hins vegar ekki hvernig aðrir hefðu brugðist við“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sá sem liggur á gjörgæslu vegna Covid-19 er óbólusettur Íslendingur

Sá sem liggur á gjörgæslu vegna Covid-19 er óbólusettur Íslendingur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kaupendur paradísar í Mosfellsdalnum í vondum málum – Sátu uppi með óselda fasteign og gátu ekki borgað

Kaupendur paradísar í Mosfellsdalnum í vondum málum – Sátu uppi með óselda fasteign og gátu ekki borgað