fbpx
Mánudagur 21.júní 2021
Fréttir

Fjórir greindust smitaðir í gær

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir greindust smitaðir innanlands í gær en allir þeirra voru í sóttkví við greiningu. Þrjú smit greindust á landamærunum.

Alls eru 50 nú í einangrun með virkt smit en 248 í sóttkví.

Nýgengi smita innanlands er nú 11,2 en á landamærunum 2,5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ingó opinberar ástina

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ofurölvi par með 8 ára barn á veitingastað – Líkamsárásir og slys

Ofurölvi par með 8 ára barn á veitingastað – Líkamsárásir og slys
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Huggun að líffæragjöf Sólveigar færi öðrum betra líf – „Það er mikil fegurð í þessu“

Huggun að líffæragjöf Sólveigar færi öðrum betra líf – „Það er mikil fegurð í þessu“