fbpx
Laugardagur 12.júní 2021
Fréttir

Stefnir í Þjóðhátíð í sumar – „Það er byrjað að undirbúa hátíðina“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 6. maí 2021 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, er vongóð um að Þjóðhátíð verði haldin í sumar. Þetta kom fram í Bítinu á Bylgjunni á morgun.

Íris segir að ef áform stjórnvalda um afléttingar á takmörkunum vegna COVID-19 gangi eftir séu Íslendingar að fara að fá lengra og skemmtilegra sumar en í fyrra.

„Það liggur ekkert á að slá Þjóðhátíð út af borðinu í byrjun maí sem er í byrjun ágúst. Sérstaklega ekki núna þar sem það liggur fyrir áætlun stjórnvalda sem gerir það að verkum að við getum leyft okkur að hlakka til.

Ég er ekki að segja að við séum farin að fagna en við getum samt leyft okkur að hlakka til. Það er áætlun um það að hér í sumar verði ekki takmarkanir.

Það er unnið eftir því að það verði Þjóðhátíð og það er byrjað að undirbúa hátíðina. Það er alveg í góðu samtali við aðgerðarstjórn og alla aðila. Ef staðan verður þannig að hægt verði að halda Þjóðhátíð í byrjun ágúst þá verður að undirbúa hana.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bólusetning vinsælli en tónleikar Ed Sheeran – Röð að Glæsibæ þrátt fyrir lélega mætingu

Bólusetning vinsælli en tónleikar Ed Sheeran – Röð að Glæsibæ þrátt fyrir lélega mætingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Ekkert smit í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er það rétt af útvarpsstöðvum landsins að taka Auð úr spilun? – Taktu þátt í könnun

Er það rétt af útvarpsstöðvum landsins að taka Auð úr spilun? – Taktu þátt í könnun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkissaksóknari mun ekki áfrýja Bræðraborgarstígsmálinu – Boltinn nú í höndum Stefáns Karls

Ríkissaksóknari mun ekki áfrýja Bræðraborgarstígsmálinu – Boltinn nú í höndum Stefáns Karls
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Persónunjósnamálið á Bessastöðum – Engin svör berast frá lögreglu eða forsetaembættinu – „Ég sagðist ekki ætla að svara neinu“

Persónunjósnamálið á Bessastöðum – Engin svör berast frá lögreglu eða forsetaembættinu – „Ég sagðist ekki ætla að svara neinu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ákærður fyrir morð í Rauðagerðismálinu en gengur laus á Íslandi – Sleppt úr haldi í síðustu viku

Ákærður fyrir morð í Rauðagerðismálinu en gengur laus á Íslandi – Sleppt úr haldi í síðustu viku