fbpx
Laugardagur 12.júní 2021
Fréttir

Tveir blaðamenn af Morgunblaðinu segja af sér

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 17:23

Morgunblaðið. Mynd: Press.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Heiða Kristinsdóttir, trúnaðarmaður Blaðamannafélags Íslands (BÍ )hjá Morgunblaðinu, hefur tilkynnt með formlegum hætti að hún segi sig frá þeim störfum. Áður hafði hinn trúnaðarmaður BÍ hjá Morgunblaðinu, Guðni Einarsson, einnig tilkynnt um afsögn sína.

Ástæðan var afskipti stjórnar BÍ af auglýsingabirtingu á mbl.is. BÍ gagnrýndi birtingu Morgunblaðsins á auglýsingu frá Samherja þar sem veist var að RÚV og rannsóknarblaðamönnum hjá Kveiki. Við þessari gagnrýni BÍ hafa trúnaðarmennirnir sem eru blaðamenn á Morgunblaðinu brugðist ókvæða.

Heimild: Vefsíða Blaðamannafélagsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þrjúhundruð manns mega koma saman og skemmtistaðir geta haft opið lengur

Þrjúhundruð manns mega koma saman og skemmtistaðir geta haft opið lengur
Fréttir
Í gær

„Trúr og hlýðinn“ dómari dæmdi Kristján Örn í skilorðsbundið fangelsi – Hyggst leita til Mannréttindadómstóls Evrópu

„Trúr og hlýðinn“ dómari dæmdi Kristján Örn í skilorðsbundið fangelsi – Hyggst leita til Mannréttindadómstóls Evrópu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hjúkrunarfræðingur í mál við Akureyrarbæ – Sökuð um mistök við lyfjagjafir og sérkennilegan frágang á líki

Hjúkrunarfræðingur í mál við Akureyrarbæ – Sökuð um mistök við lyfjagjafir og sérkennilegan frágang á líki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bólusetning vinsælli en tónleikar Ed Sheeran – Röð að Glæsibæ þrátt fyrir lélega mætingu

Bólusetning vinsælli en tónleikar Ed Sheeran – Röð að Glæsibæ þrátt fyrir lélega mætingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Ekkert smit í gær
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins gagnrýndur fyrir ummæli sín um drengi og athyglisbrest – „Ekki hundsvit á hvaða ADHD gengur út á“

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins gagnrýndur fyrir ummæli sín um drengi og athyglisbrest – „Ekki hundsvit á hvaða ADHD gengur út á“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tónlist Auðs ekki lengur í spilun á helstu útvarpsstöðvum landsins

Tónlist Auðs ekki lengur í spilun á helstu útvarpsstöðvum landsins