fbpx
Föstudagur 11.júní 2021
Fréttir

Sauð upp úr á Lundanum – Kona sakfelld fyrir líkamsárás

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 17:16

Mynd: Facebook-síða Lundans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona ein hefur fyrir Héraðsdómi Suðurlands verið sakfelld fyrir líkamsárás sem átti sér stað á veitingahúsinu Lundinn í Vestmannaeyjum á nýársnótt árið 2020.

Konan veittist þá að manni á staðnum og sló hann í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut mar og bólgu yfir nefrót.

Konan játaði brot sín fyrir dómi. Var refsing hennar ákveðin 30 daga fangelsi en vegna þess að hún játaði og er með hreinan sakaferil var dómurinn skilorðsbundinn.

Konan þarf að greiða um 150 þúsund krónur í málskostnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins gagnrýndur fyrir ummæli sín um drengi og athyglisbrest – „Ekki hundsvit á hvaða ADHD gengur út á“

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins gagnrýndur fyrir ummæli sín um drengi og athyglisbrest – „Ekki hundsvit á hvaða ADHD gengur út á“
Fréttir
Í gær

Tónlist Auðs ekki lengur í spilun á helstu útvarpsstöðvum landsins

Tónlist Auðs ekki lengur í spilun á helstu útvarpsstöðvum landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki gerir út á nekt Íslendinga – „Hvað liggur að baki því að birta svona auglýsingu?“

Íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki gerir út á nekt Íslendinga – „Hvað liggur að baki því að birta svona auglýsingu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þolendur Auðs stíga fram á samfélagsmiðlum – Yfirlýsingin í gær blaut tuska í andlitið

Þolendur Auðs stíga fram á samfélagsmiðlum – Yfirlýsingin í gær blaut tuska í andlitið