fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
Fréttir

Nýir eigendur Nóa Siríus boða meira vöruúrval – Taktu þátt í kosningunni!

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska fyrirtækið Orkla ASA keypti í dag 80% hlut í Nóa Siríus hf. en fyrir átti fyrirtækið einnig hin 20%. Í tilkynningu segir að fyrirtækið sjái möguleika á að skapa verðmæti með því að byggja á sterkri stöðu sælgætisrisans og að stefnt sé á að auka úrvalið.

Mikið af sælgæti Nóa Siríus hefur horfið úr hillum verslanna í gegnum árin og hefur fólk árum saman kallað eftir því að fá sitt uppáhalds hnossgæti aftur á markað.

Nú þegar nýir eigendur stefna á að auka úrval er tilvalið að sækjast eftir endurvakningu hinna ýmsu tegunda. DV tók saman uppáhalds sælgæti Íslendinga sem eru ekki lengur með okkur í dag. Kjóstu þitt uppáhalds!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sakfelld fyrir að stela tæplega hálfri milljón af Foreldrafélagi Njarðvíkurskóla

Kona sakfelld fyrir að stela tæplega hálfri milljón af Foreldrafélagi Njarðvíkurskóla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hjúkrunarfræðingur í mál við Akureyrarbæ – Sökuð um mistök við lyfjagjafir og sérkennilegan frágang á líki

Hjúkrunarfræðingur í mál við Akureyrarbæ – Sökuð um mistök við lyfjagjafir og sérkennilegan frágang á líki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar missa sig yfir stærsta lottóvinning Íslandssögunnar – „Var að frétta að Sigríður Andersen hafi verið að vinna 1,2 milljarða“

Íslendingar missa sig yfir stærsta lottóvinning Íslandssögunnar – „Var að frétta að Sigríður Andersen hafi verið að vinna 1,2 milljarða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margir hyggjast halda jól á Tenerife

Margir hyggjast halda jól á Tenerife
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem ók Angjelin segist ekki hafa vitað að hann ætlaði að myrða Armando – Geymdi tösku sem innihélt byssuna

Maðurinn sem ók Angjelin segist ekki hafa vitað að hann ætlaði að myrða Armando – Geymdi tösku sem innihélt byssuna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins gagnrýndur fyrir ummæli sín um drengi og athyglisbrest – „Ekki hundsvit á hvaða ADHD gengur út á“

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins gagnrýndur fyrir ummæli sín um drengi og athyglisbrest – „Ekki hundsvit á hvaða ADHD gengur út á“