fbpx
Laugardagur 15.maí 2021
Fréttir

Ökuníðingur á áttræðisaldri – 43 km/klst yfir leyfilegum hraða

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 3. maí 2021 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á áttræðisaldri var á dögunum stoppaður af Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fyrir hraðakstur. Maðurinn ók bifreið sinni á 73 km/klst en leyfilegur hámarkshraði var einungis 30 km/klst. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Maðurinn verður sviptur ökuréttindum í þrjá mánuði og fær væna sekt upp á 90.000 krónur. Maðurinn er líklegast bólusettur fyrir Covid-19 vegna aldurs en hraðablinda er ekki ein aukaverkana bólusetningar samkvæmt vef Landlæknis.

Ungir ökumenn ollu einnig usla í umdæminu á dögunum en rúmlega tvítugur ökumaður ók eftir Reykjanesbrautinni í Garðabæ á 165 km hraða. Hann var einnig sviptur ökuréttindum í þrjá mánuði en sektin mun hærri eða 250.000 krónur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Héraðssaksóknari ákveður á næstu dögum hvort hann ákærir barnsmóður Aziz – Hefur ekki fengið að sjá börnin sín í meira en tvö ár

Héraðssaksóknari ákveður á næstu dögum hvort hann ákærir barnsmóður Aziz – Hefur ekki fengið að sjá börnin sín í meira en tvö ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

BYKO dregur úr eigin losun um 19%

BYKO dregur úr eigin losun um 19%
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sena boðar uppistand með grínista sem var sakaður um kynferðisofbeldi – „Er hægt að vera taktlausari?“

Sena boðar uppistand með grínista sem var sakaður um kynferðisofbeldi – „Er hægt að vera taktlausari?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallgrímur varð fyrir kynferðisofbeldi og sakar Eirík um að hafa smánað sig – „Þarna upplifði ég það sem margir brotaþolar lenda í“

Hallgrímur varð fyrir kynferðisofbeldi og sakar Eirík um að hafa smánað sig – „Þarna upplifði ég það sem margir brotaþolar lenda í“
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Þrjú smit í gær
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hin ákærðu í Rauðagerðismálinu sökuð um samverknað um morð

Hin ákærðu í Rauðagerðismálinu sökuð um samverknað um morð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjórir ákærðir vegna morðsins í Rauðagerði

Fjórir ákærðir vegna morðsins í Rauðagerði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðið í Rauðagerði: Angjelin sýndi lögreglunni hvað hann gerði með plastbyssu – „Sakborningurinn var á staðnum“

Morðið í Rauðagerði: Angjelin sýndi lögreglunni hvað hann gerði með plastbyssu – „Sakborningurinn var á staðnum“