fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fréttir

Brotist inn í Vínbúðina við Dalveg – Umferðarslys

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. maí 2021 05:46

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í Vínbúðina við Dalveg í Kópavogi og áfengi stolið þaðan eftir því sem segir í tilkynningu frá lögreglunni. Í miðborginni slasaðist ölvaður maður þegar hann ók rafskútu á ljósastaur. Hann var fluttur á sjúkrahús með sjúkrabifreið. Í Breiðholti slasaðist ökumaður bifhjóls þegar hann ók aftan á bifreið sem var nauðhemlað vegna gæsa sem gengu yfir akbrautina.

Á Austurvelli var kona í annarlegu ástandi til vandræða. Rætt var við hana og lofaði hún að hætta að angra gesti og gangandi.

Maður, sem var í annarlegu ástandi, var handtekinn í miðborginni en hann er grunaður um líkamsárás og vörslu fíkniefna. Hann var vistaður í fangaklefa.

Einn ökumaður var handtekinn í Garðabæ en sá er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna, að auki reyndist hann vera sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Morðið í Rauðagerði: Angjelin sýndi lögreglunni hvað hann gerði með plastbyssu – „Sakborningurinn var á staðnum“

Morðið í Rauðagerði: Angjelin sýndi lögreglunni hvað hann gerði með plastbyssu – „Sakborningurinn var á staðnum“
Fréttir
Í gær

Tvö smit utan sóttkvíar

Tvö smit utan sóttkvíar
Fréttir
Í gær

Datt og þríbrotnaði á leiðinni frá eldgosinu – Lýsir mögnuðum náungakærleik Íslendinga og þakkar ókunnugu stúlkunni

Datt og þríbrotnaði á leiðinni frá eldgosinu – Lýsir mögnuðum náungakærleik Íslendinga og þakkar ókunnugu stúlkunni
Fréttir
Í gær

Telur að Leirfinnur hafi ekki verið að hringja í Geirfinn – „Maðurinn í leðurjakkanum“ hvarfinu óviðkomandi

Telur að Leirfinnur hafi ekki verið að hringja í Geirfinn – „Maðurinn í leðurjakkanum“ hvarfinu óviðkomandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Saga segir sig frá máli Sölva Tryggva – Biðst afsökunar á hlaðvarpinu

Saga segir sig frá máli Sölva Tryggva – Biðst afsökunar á hlaðvarpinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann Páll: „Þetta hlýtur að vera einhver ljótasta birtingarmynd nauðgunarmenningar“

Jóhann Páll: „Þetta hlýtur að vera einhver ljótasta birtingarmynd nauðgunarmenningar“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn greindist utan sóttkvíar

Einn greindist utan sóttkvíar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Björn hneykslaður á kynferðismálum Íslendinga og segir siðrof hafa orðið – „Hvað er eiginlega að gerast í þjóðfélaginu?“

Björn hneykslaður á kynferðismálum Íslendinga og segir siðrof hafa orðið – „Hvað er eiginlega að gerast í þjóðfélaginu?“