fbpx
Miðvikudagur 04.ágúst 2021
Fréttir

Þrjú innanlandssmit í gær – „Þetta er greinilega áframhaldandi verkefni“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 29. maí 2021 10:54

Kórónuveirusýni tekið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír greindust með Covid-19 innanlands í gær og þar af voru tveir utan sóttkvíar. Verið er að rekja smitin en undanfarið hafa öll smit verið rakin til ferðamanns sem kom til landsins í apríl.

Enginn greindist á landamærum í gær.

„Þetta er greinilega áframhaldandi verkefni,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna. Hún hvetur fólk til að virkja rakningarappið í símum sínum og bendir á að upplýsingar sem það birtir geti ekki bara leitt til þess að fólk þurfi að fara í sóttkví heldur geti rakningarupplýsingarnar leitt í ljós að sóttkví sé óþörf.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Svona náðu Bubbi og Eiríkur sáttum eftir atvikið umdeilda – Svanur segist hafa átt stóran þátt í því – „Ég fór ekkert að grenja“

Svona náðu Bubbi og Eiríkur sáttum eftir atvikið umdeilda – Svanur segist hafa átt stóran þátt í því – „Ég fór ekkert að grenja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurgeir þekkir nýsjálensku leiðina gegn Covid-19 af eigin raun – Er þetta það sem við viljum?

Sigurgeir þekkir nýsjálensku leiðina gegn Covid-19 af eigin raun – Er þetta það sem við viljum?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lára Guðrún fékk ekki greiningu á veikindum sínum því hún var of snyrtileg – „Það var næstum dauðadómur minn“

Lára Guðrún fékk ekki greiningu á veikindum sínum því hún var of snyrtileg – „Það var næstum dauðadómur minn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ráðist á unglinga með bareflum við Hvaleyrarvatn

Ráðist á unglinga með bareflum við Hvaleyrarvatn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði: Molnar undan samstöðu um sóttvarnir? – „„Hlýðum Víði“ stemningin er ei meir“

Svarthöfði: Molnar undan samstöðu um sóttvarnir? – „„Hlýðum Víði“ stemningin er ei meir“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

„Látum þessa veiru ekki eyðileggja fleiri verslunarmannahelgar“

„Látum þessa veiru ekki eyðileggja fleiri verslunarmannahelgar“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Að minnsta kosti 145 smit í gær

Að minnsta kosti 145 smit í gær