fbpx
Mánudagur 21.júní 2021
Fréttir

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 16:54

Mynd/Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir karlmenn og ein kona eru ákærð í Rauðagerðismálinu. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag er Íslendingurinn Anton Kristinn Þórarinsson, sem sat um tíma í gæsluvarðhaldi vegna málsins, ekki á meðal ákærðu.

Albaninn Angjelin Sterkaj hefur játað að hafa myrt samlanda sinn, Armando Beqiri, fyrir utan heimili þess síðarnefnda í Rauðagerði, laugardagskvöldið 13. október. Notaði hann byssu með hljóðdeyfi við verkið.

Vísir.is greinir frá því í dag að á meðal hinna ákærðu sé unnusta Angjelin en hún er frá Portúgal. Er hún grunuð um að hafa elt Armando kvöldið sem hann var myrtur.

Tveir aðrir eru ákærðir. Enginn Íslendingur er á meðal ákærðra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ingó opinberar ástina

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórir bólusetningardagar í næstu viku – Stefnt á að allir verði þá búnir að fá eina sprautu

Stórir bólusetningardagar í næstu viku – Stefnt á að allir verði þá búnir að fá eina sprautu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofurölvi par með 8 ára barn á veitingastað – Líkamsárásir og slys

Ofurölvi par með 8 ára barn á veitingastað – Líkamsárásir og slys
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stjörnu-Sævar vill ekki að við kaupum helíumblöðrur

Stjörnu-Sævar vill ekki að við kaupum helíumblöðrur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meindýraeyðir í Öxarfirði ósáttur við Sigga hakkara og hefur haft samband við lögmann

Meindýraeyðir í Öxarfirði ósáttur við Sigga hakkara og hefur haft samband við lögmann
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Full forsjá móður staðfest – Hafði tapað forsjá til föður sem fékk holdris nálægt dóttur þeirra

Full forsjá móður staðfest – Hafði tapað forsjá til föður sem fékk holdris nálægt dóttur þeirra
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Gunnlaugur tapaði fyrir Borgarbyggð – Stefndi sveitarfélaginu vegna brottrekstrar úr bæjarstjórastóli

Gunnlaugur tapaði fyrir Borgarbyggð – Stefndi sveitarfélaginu vegna brottrekstrar úr bæjarstjórastóli