fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
Fréttir

Almar ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 10. maí 2021 15:30

Myndir/Samorka

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almar Barja hefur verið ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Almar útskrifaðist með M.Sc. í sjálfbærum orkufræðum frá Iceland School of Energy árið 2015 og er einnig með B.Sc. í jarðfræði frá Háskóla Íslands.

Síðustu fimm ár hefur Almar unnið hjá bresku ráðgjafstofunni Economic Consulting Associates sem hagfræðiráðgjafi. Þar vann hann með alþjóðastofnunum eins og World Bank, EBRD og fjölda ríkisstjórna að verkefnum tengdum orku- og veitumálum.

Almar hefur þegar hafið störf hjá Samorku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Morðið í Sandgerði: Ragnar dæmdur í 14 ára fangelsi í Landsrétti – Skrifaði hjartnæma Facebookfærslu daginn eftir morðið

Morðið í Sandgerði: Ragnar dæmdur í 14 ára fangelsi í Landsrétti – Skrifaði hjartnæma Facebookfærslu daginn eftir morðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnlaugi bjargað frá kulnun og sjálfsvígshugsunum – „Mér hefur aldrei liðið eins vel á ævinni eins og nú“

Gunnlaugi bjargað frá kulnun og sjálfsvígshugsunum – „Mér hefur aldrei liðið eins vel á ævinni eins og nú“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Trúr og hlýðinn“ dómari dæmdi Kristján Örn í skilorðsbundið fangelsi – Hyggst leita til Mannréttindadómstóls Evrópu

„Trúr og hlýðinn“ dómari dæmdi Kristján Örn í skilorðsbundið fangelsi – Hyggst leita til Mannréttindadómstóls Evrópu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engin skrá um fljúgandi furðuhluti við Ísland

Engin skrá um fljúgandi furðuhluti við Ísland