fbpx
Föstudagur 14.maí 2021
Fréttir

Grímulausum manni vísað út úr verslun

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 05:16

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu fyrir miðnætti var tilkynnt um grímulausan mann í verslun í miðborginni og fylgdi sögunni að hann væri í annarlegu ástandi. Lögreglan vísaði manninum út úr versluninni.

Á fjórða tímanum í nótt var tilkynnt um mann sem var að reyna að komast inn í ólæstar bifreiðar í vesturbænum. Meintur gerandi var handtekinn við vettvang og fluttur á lögreglustöð. Málið er í rannsókn.

Í Hafnarfirði slasaðist maður á fæti í vinnuslysi á ellefta tímanum. Ekki er talið að um alvarleg meiðsl sé að ræða. maðurinn var fluttur á slysadeild.

Í Kópavogi fór þjófavarnarkerfi í fyrirtæki í gang á öðrum tímanum í nótt. Svo virðist sem farið hafi verið inn í húsið en málið er í rannsókn.

Á tólfta tímanum var ökumaður handtekinn en hann var töluvert ölvaður og réttindalaus að auki.  Á öðrum tímanum í nótt var ökumaður handtekinn grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna. Við nánari skoðun á málinu kom í ljós að maðurinn var ekki sá sem hann sagðist vera. Þar með bættust kæruatriði við mál hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Héraðssaksóknari ákveður á næstu dögum hvort hann ákærir barnsmóður Aziz – Hefur ekki fengið að sjá börnin sín í meira en tvö ár

Héraðssaksóknari ákveður á næstu dögum hvort hann ákærir barnsmóður Aziz – Hefur ekki fengið að sjá börnin sín í meira en tvö ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

BYKO dregur úr eigin losun um 19%

BYKO dregur úr eigin losun um 19%
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sena boðar uppistand með grínista sem var sakaður um kynferðisofbeldi – „Er hægt að vera taktlausari?“

Sena boðar uppistand með grínista sem var sakaður um kynferðisofbeldi – „Er hægt að vera taktlausari?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallgrímur varð fyrir kynferðisofbeldi og sakar Eirík um að hafa smánað sig – „Þarna upplifði ég það sem margir brotaþolar lenda í“

Hallgrímur varð fyrir kynferðisofbeldi og sakar Eirík um að hafa smánað sig – „Þarna upplifði ég það sem margir brotaþolar lenda í“
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Þrjú smit í gær
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hin ákærðu í Rauðagerðismálinu sökuð um samverknað um morð

Hin ákærðu í Rauðagerðismálinu sökuð um samverknað um morð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjórir ákærðir vegna morðsins í Rauðagerði

Fjórir ákærðir vegna morðsins í Rauðagerði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðið í Rauðagerði: Angjelin sýndi lögreglunni hvað hann gerði með plastbyssu – „Sakborningurinn var á staðnum“

Morðið í Rauðagerði: Angjelin sýndi lögreglunni hvað hann gerði með plastbyssu – „Sakborningurinn var á staðnum“