fbpx
Föstudagur 23.apríl 2021
Fréttir

Tveimur sleppt og einn í gæsluvarðhald vegna andlátsins og árásarinnar í Kórahverfi

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 4. apríl 2021 14:59

Héraðsdómur Reykjaness.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald, eða til föstudagsins 9. apríl, vegna andláts þrítugs manns á Landspítalanum á laugardag. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglu.

DV greindi í gær frá andláti mannsins, sem átti sér stað í kjölfar líkamsárásar í Kórahverfinu í Kópavogi. Málið er rannsakað sem manndráp.

Sjá einnig: Íslendingur látinn eftir hrottalega árás fyrir utan heimili sitt í Kópavogi

Gæsluvarðhaldið er á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andlátinu.

Þrír voru handteknir vegna málsins í gær, en tveimur hefur nú verið sleppt úr haldi og sá þriðji úrskurðaður í gæsluvarðhald eins og að framan greinir.

Í tilkynningu lögreglu segir að ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jessie Lingard opnar sig
Fréttir
Í gær

Eldgosið vekur athygli í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna – „Ég vil heyra hann segja nafnið á eldgosinu aftur“

Eldgosið vekur athygli í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna – „Ég vil heyra hann segja nafnið á eldgosinu aftur“
Fréttir
Í gær

Hlutabréf Icelandair rjúka upp í verði – Ekki verið hærri síðan í febrúar

Hlutabréf Icelandair rjúka upp í verði – Ekki verið hærri síðan í febrúar
Fréttir
Í gær

12 smit innanlands í gær

12 smit innanlands í gær
Fréttir
Í gær

Málið sem brennur á borgarbúum: Átök, rifrildi og ósætti – „Bíddu stopp, abbabbabbabb, ég er ekki búin“

Málið sem brennur á borgarbúum: Átök, rifrildi og ósætti – „Bíddu stopp, abbabbabbabb, ég er ekki búin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Blaðamannafundur vegna landamæra – Alþingi ætlar að veita lagaheimild til að senda fólk í sóttvarnarhús

Blaðamannafundur vegna landamæra – Alþingi ætlar að veita lagaheimild til að senda fólk í sóttvarnarhús
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jafnaðarmenn í borginni geta andað léttar – Borgarstjórinn bólusettur í dag

Jafnaðarmenn í borginni geta andað léttar – Borgarstjórinn bólusettur í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

21 smit í gær – Þrjú utan sóttkvíar

21 smit í gær – Þrjú utan sóttkvíar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skólaferð hjá Álftamýrarskóla endar með smiti, skimun og sóttkví

Skólaferð hjá Álftamýrarskóla endar með smiti, skimun og sóttkví