fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Seinka opnun gossvæðisins

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 3. apríl 2021 10:00

Eldgosið á Reykjanesi Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opnun umferðar um Suðurstrandarveg að gosstöðvum í Geldingadölum verður frestað til klukkan 12:00 á morgun. Upphaflega var stefnt á að opna þær klukkan 6:00 um morguninn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum.

Vindátt fram að hádegi á morgun er ekki hagstæð með tilliti til gasmengunar en mun verða betri um hádegi.

Veðurspá Veðurstofunnar gerir ráð fyrir norðan og norðaustan átt, frost 3 til 7 stig. Þeir sem hyggjast leggja leið sína að gosstöðvunum eftir hádegi á morgun ættu að huga vel að klæðnaði því að það verður kalt og vindkæling töluverð í ofanálag.

Umferð sem nauðsynlega þarf að fara um Suðurstrandarveg mun geta farið framhjá lokunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð
Fréttir
Í gær

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“