fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
Fréttir

Blaðamannafundur vegna landamæra – Alþingi ætlar að veita lagaheimild til að senda fólk í sóttvarnarhús

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 16:14

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra héldu blaðamannafund í Hörpu í dag þar sem tilkynnt var um hertar aðgerðir á landamærunum.

Bjarni var fyrstur á mælendaskrá og tilkynnti að rætt yrði um bólusetningar og landamærin.

Katrín steig næst á svið með PowerPoint-kynningu þar sem hún fór yfir stöðuna og hvaða áhrif landamærin hafa haft á smitstöðuna hér í landi og hversu góð áhrif bólusetningar hafa haft á smitstöðu.

Katrín segir alla 16 ára og eldri vera bólusetta með að minnsta kosti einum skammti fyrir 1. júlí. Hún segir litakóðunarkerfið sem átti að taka í gildi 1. maí muni ekki taka gildi fyrr en 1. júní. Þangað til verði sömu ráðstafanir við gildi varðandi landamærin.

Skuli sóttvarnalæknir ráðleggja heilbrigðisráðherra að skylda skuli fólk frá hááhættusvæðum í sóttvarnarhús ætlar Alþingi að sjá til þess að hún fái tímabundna heimild til þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gagnrýnir Sölva og Sögu fyrir viðtalið – „ Er sú framganga öll með miklum ólíkindum, ekki síst lögmannsins“

Gagnrýnir Sölva og Sögu fyrir viðtalið – „ Er sú framganga öll með miklum ólíkindum, ekki síst lögmannsins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dóttir Guðbjörns getur ekki tekið þátt í nýju metoo-bylgjunni vegna þess að hún er dáin – „Allt rifjast upp fyrir mér“

Dóttir Guðbjörns getur ekki tekið þátt í nýju metoo-bylgjunni vegna þess að hún er dáin – „Allt rifjast upp fyrir mér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólafur biðst afsökunar – „Ég skammast mín fyrir að hafa verið partur af vandamálinu“

Ólafur biðst afsökunar – „Ég skammast mín fyrir að hafa verið partur af vandamálinu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ók á konu á reiðhjóli – Lögreglan leitar ökumannsins

Ók á konu á reiðhjóli – Lögreglan leitar ökumannsins