fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
Fréttir

Fyrirtæki búa sig undir hertar aðgerðir á ný – Yfir 20 smit í gær

Heimir Hannesson
Mánudaginn 19. apríl 2021 09:13

mynd/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir „leiðindahelgi“ nú að baki eftir að tvær hópsýkingar komu upp. Ein þeirra kom upp á íslenska barnum í miðbæ Reykjavíkur og önnur á leikskólanum Jörfa.

Aðeins er liðin um vika frá því að tilslakanir á samkomutakmörkunum voru kynntar. Var þá farið úr 10 manna hámarki í 20, auk þess sem íþróttir, sviðslistir og ýmislegt annað var heimilað með takmörkunum.

Samkvæmt heimildum DV búa mörg fyrirtæki sig undir að fara aftur í „sama gamla farið,“ eins og einn verslunarrekandi orðaði það við DV í morgun. Það er að segja að takmarkanirnar fari aftur í 10 manns.

13 greindust innanlands á laugardaginn, og má því búast við að heildarfjöldi smita innanlands þessa helgina verði vel á fjórða tug.

Covid tölur gærdagsins verða birtar á covid.is klukkan 11:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Almar ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku

Almar ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Maríjon til Kvis
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar smíðakennari reynir að staðsetja sig í metoo-umræðunni – „Kannski er ég þjakaður af erfðasynd“

Gunnar smíðakennari reynir að staðsetja sig í metoo-umræðunni – „Kannski er ég þjakaður af erfðasynd“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær sem greindust í gær komnir á gjörgæslu

Tvær sem greindust í gær komnir á gjörgæslu
Fréttir
Í gær

Banna sölu á maíspokum á kassasvæðum verslana

Banna sölu á maíspokum á kassasvæðum verslana
Fréttir
Í gær

Innbrot í ljósmyndavöruverslun – Sinubruni og fjársvik

Innbrot í ljósmyndavöruverslun – Sinubruni og fjársvik