fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
Fréttir

Eitt innanlandssmit í gær

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 12. apríl 2021 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins einn einstaklingur greindist með kórónuveiruna hér á landi í gær, viðkomandi var í sóttkví. Samtals eru nú 98 manns í einangrun vegna veirunnar en 128 manns eru í sóttkví.

Þá greindust 5 smit á landamærunum í gær. Eitt þeirra greindist í fyrri skimun en tvö í þeirri seinni. Einn þeirra var með mótefni en beðið er eftir niðurstöðu mótefnamælingar hjá hinum.

Nýgengi innanlandssmita er nú 18 en á landamærunum er nýgengið 5,7.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Aktívistar gegn nauðgunarmenningu fordæma árásir á þolendur kynbundins ofbeldis – „Það þarf kjark til að stíga fram“

Aktívistar gegn nauðgunarmenningu fordæma árásir á þolendur kynbundins ofbeldis – „Það þarf kjark til að stíga fram“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm smit og eitt utan sóttkvíar

Fimm smit og eitt utan sóttkvíar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Catalina sakar Sölva um ofbeldi gegn konum

Catalina sakar Sölva um ofbeldi gegn konum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýir eigendur Nóa Siríus boða meira vöruúrval – Taktu þátt í kosningunni!

Nýir eigendur Nóa Siríus boða meira vöruúrval – Taktu þátt í kosningunni!