fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Sex smit í gær – Aðeins eitt utan sóttkvíar

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 1. apríl 2021 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex greindust með Covid-19 innanlands í gær, en aðeins einn þeirra var ekki í sóttkví við greiningu. Þrír til viðbótar greindust á landamærunum.

Einn er nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19 hér á landi. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að rakning smitanna sem greindust í gær sé hafin og gangi vel. Ljóst þykir að fjöldi þeirra sem þarf að fara í sóttkví vegna samskipta við þann smitaða verði minni en hefur verið síðustu daga sökum hertra samkomutakmarkana. Þær eru nú þær hörðustu frá upphafi faraldurs.

Almannavarnir hvetja almenning áfram til þess að huga vel að sínum persónulegu sóttvörnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat