fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Bifreið valt þegar ökumaðurinn reyndi að stinga lögregluna af

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 05:54

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan hálf tvö í nótt hugðust lögreglumenn stöðva akstur ökumanns í Árbæ. Hann var ekki á þeim buxunum að fara eftir fyrirmælum lögreglunnar og reyndi að komast undan. Þegar hann ók inn á afrein valt bifreiðin. Tvennt var í bifreiðinni og voru þau flutt til aðhlynningar á bráðadeild og að því loknu handtekin og flutt í fangageymslu. Þau eru grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Bifreiðin skemmdist mikið og var flutt á brott með dráttarbifreið. Lausamöl og hálkublettir voru á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“