fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
Fréttir

Snarpur skjálfti á þriðja tímanum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 04:24

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 02.12 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,1 og fjórum mínútum síðar varð annar sem mældist 3,2. Báðir áttu þeir upptök við norðurenda Fagradalsfjalls þar sem jarðskjálftavirknin hefur verið einna mest.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að tilkynningar hafi borist um að skjálftans hafi orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, í Grindavík og í Reykjanesbæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Það vinsælasta í vikunni – Mest lesnu fréttir DV.is

Það vinsælasta í vikunni – Mest lesnu fréttir DV.is
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hjálpaðu Sigmundi Davíð að finna rétta Icesave óskalagið hjá Sigga Hlö

Hjálpaðu Sigmundi Davíð að finna rétta Icesave óskalagið hjá Sigga Hlö
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mummi er svellkaldur sveitastrákur – Ég þekkti engan hinsegin þegar ég var að alast upp

Mummi er svellkaldur sveitastrákur – Ég þekkti engan hinsegin þegar ég var að alast upp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn klofnar jörð á Reykjanesi – Fjórða gossprungan opnaðist í nótt

Enn klofnar jörð á Reykjanesi – Fjórða gossprungan opnaðist í nótt