fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Umferðarslys í Árbænum – Þakplötur og kamar fuku í óveðri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 28. mars 2021 07:22

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust eftir miðnætti í gærkvöld var tilkynnt um umferðaróhapp í Árbæjarhverfi í Reykjavík. Ökumaður missti stjórn á bíl sínum, fór yfir umferðareyju og aðrein og síðan út af og hafnaði á tré. Ökumaður og tveir farþegar slösuðust og voru flutt með sjúkrabíl á Bráðadeild til aðhlynningar. Ekki er vitað um áverka.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá foki sem varð í hvassviðri í nótt. Meðal annars fauk kamar á byggingarsvæði í Kópavogi, plötur fuku á byggingarsvæði í miðborginni og þakplötur fuku af nýbyggingu í miðborginni. Einnig fuku þakplötur af nýbyggingu í Garðabæ og skjólveggur fauk frá húsi Grafarvogi. Þar kom björgunarsveit til aðstoðar.

Brotist var inn í hús í Vesturbænum laust fyrir klukkan 8 í gærkvöld. Gluggi var spenntur upp og kertastjaka stolið úr íbúðinni.

Á öðrum tímanum í nótt kviknaði í sófa í Hafnarfirði og fór slökkvilið á vettvang. Tókst að slökkva eldinn á skömmum tíma.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“
Fréttir
Í gær

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð
Fréttir
Í gær

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
Fréttir
Í gær

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fréttir
Í gær

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni
Fréttir
Í gær

Alræmdur glæpamaður laus undan bagga fortíðar í augum dómara -„Ég skal berja og lemja þig alveg eins og harðfisk“

Alræmdur glæpamaður laus undan bagga fortíðar í augum dómara -„Ég skal berja og lemja þig alveg eins og harðfisk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“