fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Rauðagerðismálið: Einn úrskurðaður í fjögurra vikna farbann

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 14:14

Einn sakborninga í Rauðagerðismálinu leiddur út úr húsi Héraðsdóms Reykjavíkur mynd/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fjögurra vikna farbann, eða til þriðjudagsins 30. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni í síðasta mánuði. Viðkomandi hafði setið í gæsluvarðhaldi undanfarin hálfan mánuð og rann það út í dag, þriðjudag, en ekki var lögð fram krafa um áframhaldandi gæsluvarðhald.

Fimm eru enn í gæsluvarðhaldi í þágu rannsóknarinnar og fjórir hafa verið úrskurðaðir í farbann.

Lögreglan segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala