fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Rauðagerðismorðið: Einn í farbann

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 1. mars 2021 19:14

Einn sakborninga í Rauðagerðismálinu leiddur út úr húsi Héraðsdóms Reykjavíkur mynd/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í átta daga farbann, eða til þriðjudagsins 9. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, vegna rannsóknar á morðinu í Rauðagerði, er Albaninn Armando Bequirai var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt.

Maðurinn er í gæsluvarðhaldi og átti það að renna út næstkomandi miðvikudag. Núna er ljóst að hann getur ekki yfirgefið landið fyrr en í fyrsta lagi á þriðjudag í næstu viku, ef farbannið verður ekki framlengt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu